Features Ferlamyndir
Ferlamyndir appið sparar tíma með einföldu og skilvirku ferli.
Þú skráir verkheiti og tekur myndir.
Appið býr til möppu (nafn á möppunni er verkheitið) og setur allar myndirnar í möppuna.
Verkheiti eða nafn, merking og dagsetning verða sjálfkrafa heitið á myndum.
Þú munt aldrei aftur týna myndum og þú getur leitað að myndum með Google leit.
Svo er auðvelt að deila öllum myndum með samstarfsfólki eða viðskiptavinum - hægt að senda myndir sem viðhengi eða einfaldlega vísa á myndasafn með hlekk.
Secure & Private
Your data is protected with industry-leading security protocols.
24/7 Support
Our dedicated support team is always ready to help you.
Personalization
Customize the app to match your preferences and workflow.
See the Ferlamyndir in Action
Get the App Today
Available for Android 8.0 and above